Járnkarlinn American APA
BRAGÐLÝSING
Ljósgullinn, skýjaður. Ósætur, meðalfylltur, ferskur, beiskur. Hveiti, grösugir humlar, greip.
UNDIRFLOKKUR - SESSION APA
American pale ale (APA) er stíll pale ale sem þróaður var í Bandaríkjunum um 1980. Amerískt fölöl er almennt um það bil 5% að meðaltali með verulegu magni af amerískum humlum, venjulega Columbus,Citra,Idaho. Þó að amerískir bruggaðir bjórar hafi tilhneigingu til að nota hreinnan ger og amerískt tveggja raða malt, þá er það einkum ameríski humlurinn sem aðgreinir APA frá breskum eða evrópskum fölöli.Stíllinn er nálægt American India Pale Ale (IPA) og mörk þoka,þó IPA sé sterkari og með meiri sjálfstrausti.Stíllinn er líka nálægt gulbrúnum öli, þó gulbrún sé dekkri og maltari vegna notkunar á kristalmalti
YFIRFLOKKUR - APA
Þessum flokki tilheyra allir þeir bjórar sem teljast til APA, hvort sem þeir koma frá Bandaríkjunum, Bretlandseyjum eða annars staðar frá. APA eða Amerikan Pale Ale er öl sem á rætur sínar að rekja til Ameriku og einkennist í dag í flestum tilfellum af mjög áberandi bragði af þeim humlum sem notaðir eru í framleiðslunni. Bragðeinkenni geta t.d. verið sítrus, trjákvoða, og suðrænir ávextir og innihalda yfirleitt nokkuð mikla beiskju. Vínandastyrkur getur verið frá 4,5% til 10%.
Járnkarlinn Galaxy
BRAGÐLÝSING
Ljósgullinn, skýjaður. Ósætur, meðalfylltur, ferskur, beiskur. Hveiti, grösugir humlar, greip.
UNDIRFLOKKUR - SESSION IPA
Session IPA er India Pale Ale sem hefur lægri vínandastyrk en IPA og DIPA. Hann hefur sömu einkenni og báðir, suðræna ávexti og grösuga tóna frá humlunum en getur stundum virkað ennþá beiskari þar sem hann hefur ekki sama maltþéttleika og IPA og DIPA.
YFIRFLOKKUR - IPA
Þessum flokki tilheyra allir þeir bjórar sem teljast til IPA, hvort sem þeir koma frá Bandaríkjunum, Bretlandseyjum eða annars staðar frá. IPA eða India Pale Ale er öl sem á rætur sínar að rekja til Bretlands og einkennist í dag í flestum tilfellum af mjög áberandi bragði af þeim humlum sem notaðir eru í framleiðslunni. Bragðeinkenni geta t.d. verið sítrus, trjákvoða, og suðrænir ávextir og innihalda yfirleitt nokkuð mikla beiskju. Vínandastyrkur getur verið frá 4,5% til 10%.
Járnkarlinn Classic
BRAGÐLÝSING
Ljósrafgullinn. Ósætur, meðalfylltur, meðalbeiskja. Karamella, korn, ávaxtaríkur.
UNDIRFLOKKUR - AMBER, VÍNAR, CLASSIC
Hér eru bjórar sem eru undir áhrifum frá hinum þýska Vienna Lager stílnum. Þessir bjórar eru yfirleitt koparlitaðir og hafa léttristðan malt karakter. Beiskjan er oftast fremur lítil til miðlungs og humlaeinkenni ekki áberandi.
YFIRFLOKKUR - LJÓS LAGER
Ljós lager er vinsælasti flokkur bjórs í dag og á rætur sínar að rekja til borgarinnar Pilsen í Tékklandi. Þetta eru undirgerjaðir bjórar og eru eins og nafnið gefur til kynna ljósir eða gullinn á lit og flestar tegundir bragðmildar, þó með undantekningum. Algengast er að vínandastyrkur sé á bilinu 4,5% - 5,6% en þó eru til tegundir sem hafa minni styrkleika eða meiri. Ljósir lager bjórar eiga að vera ferskir og brakandi og bragð einkennist af korninu sem notað er við framleiðslu bjórsins, nokkuð mikilli freyðingu, og fremur lítilli til miðlungs beiskju. Humlar eru notaðir sem mótvægi við sætuna í maltvökvanum.
Járnkarlinn Premium
BRAGÐLÝSING
Rafrauður. Ósætur, meðalfylling, lítil beiskja. Korn, malt, ávaxtaríkir humlar.
UNDIRFLOKKUR - STERKUR LAGER
Hér má finna rafrauða lagerbjóra sem hafa háan vínandastyrk, yfirleitt um 5,5% og yfir. Einkenni þessara bjóra getur verið meiri sæta og meiri fylling heldur en bræður þeirra.
YFIRFLOKKUR - LJÓS LAGER
Rauður lager er vinsælasti flokkur bjórs í dag og á rætur sínar að rekja til borgarinnar Pilsen í Tékklandi. Þetta eru undirgerjaðir bjórar og eru eins og nafnið gefur til kynna rauður á lit og flestar tegundir bragðmildar, þó með undantekningum. Algengast er að vínandastyrkur sé á bilinu 4,5% - 5,6% en þó eru til tegundir sem hafa minni styrkleika eða meiri. Ljósir lager bjórar eiga að vera ferskir og brakandi og bragð einkennist af korninu sem notað er við framleiðslu bjórsins, nokkuð mikilli freyðingu, og fremur lítilli til miðlungs beiskju. Humlar eru notaðir sem mótvægi við sætuna í maltvökvanum.
Járnkarlinn Bee Cave
BRAGÐLÝSING
Ljósgullinn, skýjaður. Ósætur, meðalfylltur, ferskur, beiskur. Hveiti, grösugir humlar, greip.
UNDIRFLOKKUR - SESSION IPA
Session IPA er India Pale Ale sem hefur lægri vínandastyrk en IPA og DIPA. Hann hefur sömu einkenni og báðir, suðræna ávexti og grösuga tóna frá humlunum en getur stundum virkað ennþá beiskari þar sem hann hefur ekki sama maltþéttleika og IPA og DIPA.
YFIRFLOKKUR - IPA
Þessum flokki tilheyra allir þeir bjórar sem teljast til IPA, hvort sem þeir koma frá Bandaríkjunum, Bretlandseyjum eða annars staðar frá. IPA eða India Pale Ale er öl sem á rætur sínar að rekja til Bretlands og einkennist í dag í flestum tilfellum af mjög áberandi bragði af þeim humlum sem notaðir eru í framleiðslunni. Bragðeinkenni geta t.d. verið sítrus, trjákvoða, og suðrænir ávextir og innihalda yfirleitt nokkuð mikla beiskju. Vínandastyrkur getur verið frá 4,5% til 10%.
Járnkarlinn Gin & Tonic
BRAGÐLÝSING
Litlaust. Sætuvottur, léttur, ferskur, kolsýrður. Lime,