Bjór er áfengur drykkur sem framleiddur er með því að gerja sterkjuríkt korn, oftast melt bygg, en ómelt bygg, hveiti, maís og aðrar korntegundir eru einnig notaðar í suma bjóra.